Hamingjusamt fólk

Jæja þá er fyrsti al-anon fyndurinn að baki og mér fanst frábært að hlusta á fólk sem þarna talaði um gleðina í lífi sínu eftir að það fékk styrk hjá þessum samtökum,ég sé kanski frammá að geta ef ég legg mig framm losnað við þessar endalausu áhyggjur og hvað á ég að segja já bara sorg ja allavega minkað þá vanlíðan sennilega losnar maður ekki alveg við þetta á  meðan ástandið er viðvarandi en allavega þá ætla ég að halda áfram að mæta og sjá hvað seturHappy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Ég á þessu starfi innan Al-Anon mikið að þakka......ég hef sótt fundi hjá þeim í nokkur ár, þó stopulla þau allra síðustu...... Ég er nú stundum svo öfgafull að mér finnst í fúlustu alvöru að "boða eigi fagnaðarerindið" í efstu bekkjum grunnskóla og menntaskóla.....það er svo mikill common sense í þessu....... gangi þér vel á þessari braut....

Fanney Björg Karlsdóttir, 6.3.2008 kl. 00:25

2 identicon

Takk fyrir það  fanney ég ætla allavega að gefa þessu sjéns held að þetta gæti hjálpað.

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband