Prikavika

Já ég á erfit með að gefa bara einni manneskju prik því á mínum bloggvinalista eru hetjur í löngum bunum.

En þær sem ég ætla að gefa prik eru Ragga Himma mamma og Birna mamma Hauks fyrir hvernig þær taka á lífinu í þeyrra miklu sorg.

svo er það hún Ásdís fyrir frábært framlag til rannsóknaá brjóstakrabba.

og Jenný Anna fyrir að tala svona opinskátt um baráttu sína við fíknina.

svo eru margir fleyri sem ég myndi vilja gefa prik en get ég talið þá alla upp hér .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir mig en ég er auðvitað bara milligöngumanneskja.  til að gera sem flestum okkar kleift að styrkja þetta frábæra framtak.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 13:13

2 Smámynd: Ragnheiður

Takk

Ragnheiður , 5.5.2008 kl. 13:58

3 identicon

Ásdís mín samt stórt að vera BARA milligöngumanneskja þú hefur örugglega haft mikið að segja.

Ragga þú ert vel að þessu merkilega priki komin

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband