5.5.2008 | 18:53
Hryllingurinn heldur áfram
Hvað er um að vera í þessum heimi maður heyrir ekki orðið fréttir öðruvísi en að það séu fréttir af fólki (foreldrum )sem hafa lokað börn sín inni beitt þau kynferðislegu ofbeldi eða jafnvel myrt þau og geymt í frysti í tugi ára hvað fær mannskepnuna til að fremja svona voðaverk.
það er örugglega satt sem sagt er að mannskepnan sé sú grimmasta af öllum skepnum jarðar.
Þvílíkur viðbjóður sem viðgengst í sumum fjölskildum feður misnota börn sín og mæðurnar vita af því og hafast ekkert að.jú jú ég veit að konur geta verið svo kúgaðar og illa farna af ofbeldi sjálfar að þær þora vart að anda en........
Þetta er bara hryllingur manni verður nú bara óglatt af öllum þessum viðbjóð.
Athugasemdir
Þetta er svo skelfilegt að maður á ekki til orð.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 20:48
KNÚS Á ÞIG INN Í NÓTT OG NÆSTA DAG, MEGI HANN VERÐA FULLUR AF TÆKIFÆRUM
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 6.5.2008 kl. 01:39
Já, maður er bara orðlaus......
Helga Dóra, 6.5.2008 kl. 15:04
Já sammála þetta er svo rosalegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2008 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.