Fyrirgefningin

Að hegðun annara geti kallað það versta framm í manni af hverju breytir hegðun annarar persónu mér í monster hvað er eiginlega að mér að láta alltaf slæma hegðun hjá einhverjum öðrum gera mig svo reiða að ég úthúða viðkomandi og svo líður mér verst á eftir.

Það er bara að þegar maður telur sig vera búin með einkvern pakka og heldur framm á vegin þá kemur sama vandamálið upp aftur og aftur kvað er eiginlega til ráða endilega gefið mér ráð ef þið hafið einhver, Eg var alltaf rosalega langrækin og ekki tilbúin að fyrirgefa ef einhvað var gert á minn hlut og þegar t.d ein af dætrum mínum var yngri og gerði einhvað sem ekki mátti sagði hún alltaf fyrirgefðu einn daginn settist ég niður með henni og var að útskíra þetta með fyrirgefninguna að þetta er ekki bara orð að maður biður ekki fyrirgefninga nema maður meini .-það og ætli að bæta sig og eins að ef maður ætlar að fyrirgefa einhverjum verður maður að gera það af öllu hjarta.

Þetta fanst henni svolítið merkilegt hún var nú ekki gömul en skildi nokkuð sem ég var að segja og man enn eftir þessu samtali okkar.

Það var í þessu samtali sem ég fór að hugsa afkverju á ég svona erfit með að fyrirgefa og tók mig í smá sjálfskoðun og ákvað að vinna aðein í þessu og mér fór framm því ég fann að manni líður svo mikið betur ef maður getur fyrirgefið.

En það sem ég er að segja með þessu að ég innprenta börnunum mínum hvað fyrirgefning sé góð og að ef maður fyrirgefur þá er það þannig að maður er ekki að minna viðkomandi á mistökin og lokar þau í kistuni og dregur það ekki upp þó að maður reiðist ,en mér gengur ekki eins vel að fara eftir þessu.

Ég verð bara að vona að ég haldi áfram að þroskastBlush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Heiðar Hauksson

Fyrirgefningin er mikilvæg og þá er eins mikilvægt að fyrirgefa sjálfum sér. Að ná fyrirgefningu og Kærleika í hjarta sér er það albesta sem hendir mann.

Með virðingu og vinsemd. Svanurinn

Svanur Heiðar Hauksson, 18.5.2008 kl. 23:57

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Veistu að þetta eru mjög merkilega pælingar hjá þér.  'Eg hef oft spáð í þetta.  Ég get ekki fyrirgefið, fyrr en ég finn að ég er sátt við manneskjuna. Ég get ekki sagt já allt í lagi, ef það svo er ekki allt í lagi. Eins get ég ekki beðið fyrirgefningar, nema ég finni að ég hefi gert rangt.  Það er mjög gott að innprenta börnunum sínum skilgreininguna á hvað fyrirgefning í raun og veru er.  Hún er ekki bara orðin tóm, heldur eitthvað annað svo miklu mikilsverðara.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.5.2008 kl. 00:00

3 Smámynd: Eyrún Gísladóttir

Svanur ég get trúað að fyrirgefning og kærleikur í hjarta sé það albesta sem hendir mann.

Ásthildur við erum greinilega á svipuðum nótum með þetta þetta getur verið pínu erfit.

Eyrún Gísladóttir, 19.5.2008 kl. 00:10

4 Smámynd: Signý

Fyrir mér snýst fyrirgefning ekki lengur um að gera einhverjum öðrum svakalegan greiða. Heldur að frelsa sjálfa mig undan manneskju/manneskjum sem hafa gert eitthvað á minn hlut.

Það nefnilega gerir manneskjum ekkert þó maður hati þær eða er í fýlu út í þær, því oftar en ekki heldur það fólk bara áfram að lifa sínu lífi, rétt eins og maður sé ekki til. Enda er það ekki annarra að taka ábyrgð á mínum tilfinningum. Og svo er maður líka að láta fólk sem hefur ekkert með tilfinningar manns að gera, stjórna tilfinningum manns. Vill maður það? Allavega ekki ég. Ég gef fólki ekki slík vopn í hendurnar..... lengur.

Þess vegna fyrirgef ég fólki... oft hefur mig ekkert endilega langað til þess, en frelsið sem maður fær í staðinn er bara það mikið virði að ég geri það samt...  

Að sama skapi fer ég líka til fólks of viðurkenni mistök mín og misgjörðir gagnvart þeim, óháð því hvort það vill eitthvað fyrirgefa mér eða ekki, það eralgjört aukaatriði. Því þá um leið er maður líka búin að slá öll vopn úr höndunum á því fólki, sem maður sjálfur gerði eitthvað. Og þá liggur vandamálið algjörlega á þeim en ekki mér, þar sem ég hef þá þegar tekið fulla ábyrgð á gjörðum mínum og mínum hlut á málinu....

Þannig virkar þetta í leynifélaginu allavega

Signý, 19.5.2008 kl. 00:59

5 Smámynd: Helga Dóra

Erfitt en nauðsynlegt að fyrirgefa....... Það getur verið rosagott þegar maður nær því.....  Aðalega að kvitta hjá þér.

Helga Dóra, 19.5.2008 kl. 12:54

6 identicon

Fyrirgefningin leysir mig fyrst og fremst.Það er ömurlegt að arka um beiskur ,bitur og fyrirgefningarlaus.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 16:13

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég tek algjörlega yndir með Signý, þannig virkar fyrirgefning fyrir mig eins og hún lýsir.  Knús

Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 17:51

8 identicon

J á sygní,helga,Birnaog Ásdís eins og ég segi þá fer mér framm en á greinilega mikið eftir ólært .

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband