Er ekki leti ein af dauðasyndunum

ShockingÞað er eins gott að þeyr tímar eru liðnir sem fólk var tekið af lífi fyrir leti því annars væri annaðhvort búið að afhöfða mig eða drekkja.

Svei mér þá er bara að andast úr leti þessa dagana rétt nenni að mæta í vinnuna og punktur semsagt hér hafa ekki verið skúruð gólf eða nokkuð annað í 4 heila daga sit bara í ruslinu og fjasa yfir umgengnini á heimilinu semsagt ekki skemtileg þoli ekki þegar þessi letiköst hellast yfir mig.

Jæja ekki meira röfl ætla að smella einum dvd í tækið og halda áfram að vera löt Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hentu þessum syndapælingum, þær eru bara til fyrir trúarnöttara.  Leyfðu þér að vera löt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 23:37

2 Smámynd: Signý

Vá hefuru í alvörunni ekki skúrað gólf eða neitt í 4 daga!.... skúrar maður á 4 daga fresti? Ef svo er, þá er ég í vondum málum!....

En það má alveg vera latur stundum!! svo bara keep it up!

Signý, 9.7.2008 kl. 00:14

3 Smámynd: Hafrún Kr.

vá já þá væri líka búið að myrða mig fyrir leti hehe.

Hafrún Kr., 9.7.2008 kl. 02:11

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Iss Eyrún mín þetta heitir ekki leti í dag, heldur afslöppun, og margir borga formúu til að læra slökun, þú gerir það þó þér að kostnaðarlausu

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.7.2008 kl. 09:18

5 identicon

Já það er satt hjá ykkur kannski bara allt í góðu að vera löt og ég bara hagsín get slappað af frítt takk fyrir stelpur mínar er að spá í að vera löt aðeins lengur úr því að þið tókuð svona vel í þetta.

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 13:07

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Leti er dyggð og góð leið til að njóta lífsins.  Vertu bara slök

Ásdís Sigurðardóttir, 9.7.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband