11.10.2008 | 09:13
Tilhlökkun í kreppuni
Já það eru eflaust margir sem sjá engan ljósan punkt á tilveruni þessa dagana og er það ekkert skrítið bara vel skiljanlegt eins og ástandið er.
En ég er svo heppin að vera að springa úr tilhlökkun því ég er að smella i að verða amma og sðennan hér í hámarki.
Ég held að ég hafi varla nokkurtíman verið svona spent en um leið rosalega stressuð skil ekki þetta stress er bara að springa var ekki svona stressuð þegar börin mín fæddust verð þeirri stund fegnust þegar prinsinn kemur í heiminn og bið til guðs að allt gangi þetta nú vel.
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2008 kl. 10:00
Hlakka til að heyra meira... Gangi ykkur vel...
Helga Dóra, 13.10.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.