Dásamlegastur er mættur

Já ég er orðin amma dóttir mín fæddi í dag yndislegan dreng Heart 13 merkur og 49,5cm Hún stóð sig eins og hetja fæddi hann án allra deifinga með diggri hjálp kærastans og það var frábær upplifun að sjá litla snúðin koma í heimin svo fallegur ,ég er bara í skýunumInLove

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Eyrún, innilega til hamingju með ömmu titilinn ;) Hún er nú meiri hetjan hún Beta þín. Hlakka svo til að sjá gullið fljótlega :) Bið að heilsa stoltasta afanum og móðursystkinunum líka.

Með kveðju: Kristín Ósk og fjölskylda .

Kristín Ósk Wium Hjartardóttir (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 20:16

2 Smámynd: Ragnheiður

Innilegar hamingjuóskir Eyrún mín

Það er skemmtilegt að sjá frænku kommenta hér fyrir ofan mig hehe

Ragnheiður , 18.10.2008 kl. 21:07

3 Smámynd: Helga Dóra

Til hamingju með hann.....

Helga Dóra, 19.10.2008 kl. 17:08

4 identicon

Elsku Eyrún og fjölskylda.Til hamingju með prinsinn,kveðja Gógó og fjölsk

Gógó (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 15:47

5 identicon

Innilegar hamingjuóskir með litla gullmolann elsku Eyrún mín og fjöldkylda. Hitti langömmu í gær og sú var nú montin líka. Gott að allt gekk vel og ég og minir biðja að heilsa.

Auður Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband