prinsinn minn

Jæja þá verður prinsinn minn 6 ára á morgun og náttla stend á haus við bakstur sem er svosem ekki mín sérgrein en mér tekst nú yfirleitt að hnoða einhverju saman og svo er ég nokkuð klár í brauðtertum og sallötum þannig að þetta hlítur að verða í lagi.

Svo er annað ánægjuefni litli bróðursonur minn er hjá mér í heimsókn við höfum ekki séð hann síðan í byrjun mars þessi litli kútur á svo stóran stað í hjarta mínu að ég vil helst ekki skila honum aftur en ég hitti hann nú vonandi oftar á næstuni því hlutirnir eru að komast í lag hjá blessuðum bróðir mínum þökk sé guði fyrir það og vona ég að núna sé það til frambúðar þeyr eru dásamlegir saman og ég óska þess að öllu hjarta að þeyr geti verið saman  en það er bara hlutur sem kemur í ljós.þ

jæja ég er búin að röfla nóg um hluti sem þið skiljið sennilegast ekkert í svo það er best að ég haldi áfram að baka vandræðiTounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gangi ykkur allt í haginn og til hamingju með prinsinn á morgun.  Ljúf kveðja til ykkar allra  Mom And Kids 

Ásdís Sigurðardóttir, 10.5.2008 kl. 15:07

2 identicon

TAkk ásdís og valli já við njótum alveg örugglega dagsins knús á ykkur

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 23:03

3 identicon

Hæ hæ og til hamingju með morgundaginn. Vááá sex ára. Litla kraftaverkið ykkar. Mikið er tíminn fljótur að líða. Morgundagurinn er mér líka einkar kær. Carmen Helga verður þriggja ára og svo á tengdadóttirin líka afmæli á morgun og drengurinn okkar hefði orðið þrjátiu og þriggja ára hefði hann lifað. Knús till ykkar allra. Kveðja Auður.

Auður Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 23:55

4 Smámynd: Helga Dóra

Til hamingju með drenginn

Helga Dóra, 11.5.2008 kl. 22:27

5 identicon

Takk fyrir kveðjurnar öll og Auður til hamingju líka þetta er stór dagur í lífi ykkar

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband