Anorexian mætt á svæðið

Ég hef ekki haft dug í mér undanfarið til að blogga um það sem hvílir mest á mér þessa dagana það er þannig að ein dætra minna er komin með anorexiu við erum búin að reyna allt sem við getum.

Fortölur , blíðu ,hörku, hótanir you name it hún hlustar ekki nú er svo komið að við fórum með hana til læknis og kom í ljós það sem við vissum stelpan er verulega vannærð úff hvað er til ráða afkverju sér hún þetta ekki .

þessi dóttir mín er mjög skinsöm hefur alltaf passað vel upp á heilsuna og við alltaf getað rætt við hana um öll mál og aldrey verið erfit að tala hana til ef einhvað hefur verið en nei ekki núna henni finnst bara ekkert að þessu .

Verst er að hún fær gríðarlega jákvæða athygli út á þetta allir voða ert þú grönn og sæt ég tek framm að hún hefur aldrey verið feit en núna eru nánustu vinkonur hennar farnar að hafa áhyggjur og hafa spurt mig hvort ég haldi að hún sé með anorexiu þv hún er virkilega komin með þannig útlit

Ámorgun eigum við að mæta með hana í nánari rannsókn guð minn góður hvað ég vona að hún sjái að sér þegar læknarnir verða komnir með okkur í lið en er þó hæfilega bjartsín.

 


Betan mín 19 ára

Jæja þá er frumburðurinnHeart minn orðin 19 ára og mér finnst eins og hún hafi fæðst í gær eða þar um bil.

Ótrúlegt hvað tíminn er fkjótur að líða


Dagur á slysó

Já ég fékk símtal í hádeginu símtal sem allir foreldrar vilja ekki fá um að dóttir mín hefði lent í árekstri.

Og þar sem hún ræðst nú yfirleitt ekki á garðin þar sem hann er lægstur blessunin  þá keirði hún á ekkert minna en vörubíl þannig að við eiddum deiginum á slysadeildini hún slasaðist ekki alvarlega en er svona tognuð marin og snúin greyið dúllan mín.

Nú þakka ég guði fyrir að hún skuli vera hér hjá mér þetta hefði getað farið miklu verr eins og gefur að skilja.mér var hugsað til þess í dag að ég hef sjaldan verið eins kvíðin vegna stelpnana minna eins og þegar kom að bílprófs aldrinum ég var alltaf svona innst inni að vona að lögunum yrði breytt og bílprófs aldurinn yrði hækkaður en það gerðist nú ekki.

Nú eru þær báðar búna að lenda í slysi elsta dóttir mín er ekki eins heppin og systir sín því hún á væntanlega aldrey eftir að jafna sig alveg eftir slysið sem hún lenti í var á leiðini að fara í örorkumat þegar hún varð ófrísk og því var frestað framm yfir fæðingu.

hún er með skekkju í bakinu og bara mjög illa farin eftir þetta og það hefur mjög mikil áhrif á 17 ára krakka að lenda í svona hún varð að hætta mjög mörgu sem henni þótti skemtilegast stanslausir verkir og voðalega lítið hægt að gera svefnlausar nætur vegna verkja og andlegt hrun um tíma á 3 mánuðum léttist hín um 19 kg.Í dag hugsaði ég nei ég vona að hún lendi ekki í svona pakka líka en eins og ég segi hún slapp betur.

og við erum mjög heppin og þakklát guði fyri að dæturnar lenntu ekki verr í því þó önnur þeyrra þurfi að eiga í þessu þá hefði þetta getað farið svo mikið verr margir foreldrar hafa ekki fengið að njóta þess að ganga með léttir í hjarta út að spítalanum eftir svona simtöl eins og ég fékk í dag en eins og ég er alltaf að hamra á það er aldrey of varlega farið í umferðini og reyndar bara í lífinu.


I am so cool (not)

Svei mér þá ég held að ég hefði frekar  átt að láta taka sneiðmynd af hausnum á mér í síðustu viku frekar en nýrunum hvað haldið þið ég var búin að plana hitting á morgun alveg fullt hús af vinkonum . Hvað haldið þið var að spjalla við vinkonu mína í símann í kvöld og svo þegar við vorum að kveðjast segir hún ok sjáumst svo annaðkvöld og ég svara nú hvað er um að vera annaðkvöld jætts

Jamm ég var búin að gleima því og það er eins gott að ég heyrði í henni í kvöld því ég hefði ekki munað eftir því og bara setið hér þegar hersingin hefði svo mætt.

Og vitð þið að þetta hefur skeð fyrir nokkrum árum átti mín að vera með hitting mér til afsökunar er þetta yfirleitt planað að hausti fyrir allan veturinn hvernig við höfum hitting og þar sem ég er rómuð fyrir gleimsku þá var ég bara í góðum gír að spóka mig úti þegar dúllurnar mættu heim til mín húsbandið bara stóð í miðjum meija hóp og klóraði sér í hausnum.

Það er ennþá nokkrum árum seinna verið að hlæja að þessu svo það er eins gott að ég klikkaði ekki á þessu sjúkk.


Fyrirgefningin

Að hegðun annara geti kallað það versta framm í manni af hverju breytir hegðun annarar persónu mér í monster hvað er eiginlega að mér að láta alltaf slæma hegðun hjá einhverjum öðrum gera mig svo reiða að ég úthúða viðkomandi og svo líður mér verst á eftir.

Það er bara að þegar maður telur sig vera búin með einkvern pakka og heldur framm á vegin þá kemur sama vandamálið upp aftur og aftur kvað er eiginlega til ráða endilega gefið mér ráð ef þið hafið einhver, Eg var alltaf rosalega langrækin og ekki tilbúin að fyrirgefa ef einhvað var gert á minn hlut og þegar t.d ein af dætrum mínum var yngri og gerði einhvað sem ekki mátti sagði hún alltaf fyrirgefðu einn daginn settist ég niður með henni og var að útskíra þetta með fyrirgefninguna að þetta er ekki bara orð að maður biður ekki fyrirgefninga nema maður meini .-það og ætli að bæta sig og eins að ef maður ætlar að fyrirgefa einhverjum verður maður að gera það af öllu hjarta.

Þetta fanst henni svolítið merkilegt hún var nú ekki gömul en skildi nokkuð sem ég var að segja og man enn eftir þessu samtali okkar.

Það var í þessu samtali sem ég fór að hugsa afkverju á ég svona erfit með að fyrirgefa og tók mig í smá sjálfskoðun og ákvað að vinna aðein í þessu og mér fór framm því ég fann að manni líður svo mikið betur ef maður getur fyrirgefið.

En það sem ég er að segja með þessu að ég innprenta börnunum mínum hvað fyrirgefning sé góð og að ef maður fyrirgefur þá er það þannig að maður er ekki að minna viðkomandi á mistökin og lokar þau í kistuni og dregur það ekki upp þó að maður reiðist ,en mér gengur ekki eins vel að fara eftir þessu.

Ég verð bara að vona að ég haldi áfram að þroskastBlush


Má maður vera hallærislegur í friði.

Ég er búin að vera síðasta sólahring á Eyrabakka að hjálpa múttu túttu að pakka og þrífa hún er að flytja í bæjin pæjan en þegar við fórum að taka úr skápum og skúffum þá ar komu í ljós gömul myndaalbúm og við skemtum okkur mjög vel systurnar við að rifja upp og hlæja að hallærislegum klæðnaði og hárgreyðslum hvernig gat maður verið svona hallærislegur.

Systir mín gaf mér um daginn mynd af okkur öllum systrunum og pabba og ég get svarið það að ég get ekki litið á myndina án þess að bilast úr hlátri pabbi er eins og peter sellers ég eins og ég sé á leiðini á ball í hollywood  með disco klippinguna og svita bandið um hausin alveg á hreinu tvær eldri systurnar óléttar með gosbrunn í hárinu dísus eina sem leit ekki út eins og asni á myndini er yngsta systirin því hún var bara 2 ára og hafði ekki vit á að gera sig að fífli.

Það er alveg ferlega gaman að skoða eldgamlar myndir og rifja upp gömul skemtileg atvik.


Sko þetta er ástæðan

Fyrir því að ég er alltaf í einhverju aðhaldi eða megrun eða bara einhvað hætti að reykja byrja að reykja og hætti aftur.

Ég gæti alveg verið 500 kg ég elska góðan mat og snakk og nami og osta og kex svona gæti ég haldið áfram í alla nótt en til að verða ekki hálft tonn þarf ég sífelt að vera í einhverju aðhaldi en það virkar best að breyta mataræðinu til frambúðar svo dettur maður í sukk svona á2 vikna fresti og borðar allt sem manni langar til í 1 dag og heldur svo sínu striki allavega held ég áfram að léttast á þessu.


mbl.is Stefnir á nýtt met í þyngdarmissi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þvílíkt bull

Halló er þetta nú ekki full gróft ég er sammála að það á ekki að leifa unglingafyllerí á tjaldstæðum en 23 ára fólk tel ég nú orðið nokkuð fullorðið ,fólk á þessum aldri jafnvel komið með fjölskildu og geta ekki farið og tjaldað nema amman og afinn komi með þvílík della auðvitað vitum við að það eru seinþroska djammara sem skemma fyrir hinum en þetta finnst mér bara hallærislegt.
mbl.is Yngri en 23 ára bannað að tjalda nema í fylgd með fullorðnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Yndislegur dagur

Já mikið er þessi dagur búin að vera frábær fyrir utan að ég er búin að borða fyrir allan peningin og rest á visarað jæja en hér er búið að vera mikið stuð snúðurinn er alveg alsæll með gjafirnar sínar .

Hér voru gestir frá 2,30 í dag til 11 í kvöld rosa fjör alltaf gaman þegar fjölskilda og vinir hittast.


prinsinn minn

Jæja þá verður prinsinn minn 6 ára á morgun og náttla stend á haus við bakstur sem er svosem ekki mín sérgrein en mér tekst nú yfirleitt að hnoða einhverju saman og svo er ég nokkuð klár í brauðtertum og sallötum þannig að þetta hlítur að verða í lagi.

Svo er annað ánægjuefni litli bróðursonur minn er hjá mér í heimsókn við höfum ekki séð hann síðan í byrjun mars þessi litli kútur á svo stóran stað í hjarta mínu að ég vil helst ekki skila honum aftur en ég hitti hann nú vonandi oftar á næstuni því hlutirnir eru að komast í lag hjá blessuðum bróðir mínum þökk sé guði fyrir það og vona ég að núna sé það til frambúðar þeyr eru dásamlegir saman og ég óska þess að öllu hjarta að þeyr geti verið saman  en það er bara hlutur sem kemur í ljós.þ

jæja ég er búin að röfla nóg um hluti sem þið skiljið sennilegast ekkert í svo það er best að ég haldi áfram að baka vandræðiTounge


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband