Geggjað fjör í firðinum

Já það verður svaka fjör hér í firðinumúm helgina sá gamli orðin 100 áraWizard hér verður samfeld skemtidagskrá í allan dag fyrir börn og fullorðna tónleikar og fleira.

Hafnarfjarðarbær búin að gefa öllum leikskólabörninum buff á hausin þetta er mjög vegleg dagskrá hér og verður örugglega bara gaman allavega ætla ég með familíuna út á eftir og vera framm á kvöld svo lengi sem fer ekki að rigna eld og brennistein.

Vonum að veðrir haldist svona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Er að spá í að kíkja á dagskránna, tékka hvort maður eigi að vera eitthvað menningarlegur og fagna tímamótunum.......

Helga Dóra, 31.5.2008 kl. 11:20

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góða skemmtun og til hamingju með afmælið.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.5.2008 kl. 12:33

3 identicon

Ég er búin að kynna mér dagskrána og fór í fjörðinn á milli sýninga á fimmtudagskvöldinu. Ætla með drengina mína á tónleika á Víðistaðatúni í dag.

Ragga (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 14:19

4 identicon

Veða hjá ykkur alla daga eftir 20 júní.Á tónlistar-festivalinu

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 18:55

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilegar hamingjuóskir í gamla bæinn minn.  Knús og kveðja til þín og þinna.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband