Ég er stjórnlaus

Ég get svarið það að ég gjörsamlega stjórnlaus þessar vikurnar. É hef held ég aldrei borðað eins mikið á ævini það væri hægt að veita stóratæka hjálp í hrjáðum löndum bara með því sem ég læt ofan í mig á viku tímabili svo ekki sé nú talað um reykingarnar kæmi mér ekki á óvart þótt sleigist yrði um þjónustu mína hjá kjötframleiðendum landsins við að reykja hangikjötið í ár úff þetta er hroðalegt.

Eina sem ég græði á þessu er bjúur og vanlíðan  .Því í óskupunum gerir maður sér þetta að vakna upp með ljótuna á hverjum degi er ekki mjög gaman spegillinn og vigtin eru mínir verstu óvinir þessa dagana en þar sem ég sit hér og við tölvuna´(og gúffa í mig hlaupi í öllum regnbogans litum)Þá er ég að hugsa mjög alvarlega um að láta svifta mig sjálfræði og lika mig inni upp á vatn og kús kús því ekki hef ég neina stjórn á mér sjálf en mikið asssskoti er ég klár í að stjóra öðrum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hættesssu bara, eða þannig, hægara sagt en gert. Ljótan hverfur þegar þér fer að líða betur.  Knús og farðu nú vel með þig

Ásdís Sigurðardóttir, 28.9.2008 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband