24.4.2008 | 02:19
Það hafðist
en skelfilega getur verið mikil þoka þarna á austfjörðum ég var hreinlega að kafna úr innilokunarkennd um tíma alveg að missa geðheilsuna af hræðslu aumingja húsbandið að þurfa að ferðast með mér.
En mig langaði líka að segja að þegar við lokksins keyrðum út úr þokunni og inn á seyðisfjörð mikið er það fallegur bær get ímyndað mér að sumrin þar séu yndisleg.
En nú held ég að ég ætti að koma mínum stirða kropp í rúmið Góða nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.4.2008 | 20:24
Ég er farin

En nú nýt ég félagsskapar steinana og míns ektamans í þessari ferð vona að ég verði komin aftur fyrir sumardaginn fyrsta til að eiða honum með börnunum gera einkvað skemmtilegt með þeim.
Hafið þið öll það gott á meðan elskurnar

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.4.2008 | 23:52
AAAAARRRRG
Svei mér þá skelfing get ég verið seinheppin þessa dagana ekki nóg með að fjölskyldan eins og hún leggur sig sé búin að liggja í pestum og er rétt að jafna sig ,og ég að pirrast út í skólamál vinnubíllinn bilaði ,dóttirin lenti á læknavaktinni í gærkveldi vegna bólgna í fótum einhver kann nú ekki einu sinni að stafsetja það en hún er að jafna sig þá þurfti ég náttla að lenda á spítala í dag með nýrnasteina var að koma heim í leifi þarf að mæta aftur kl 9 í fyrramálið eina góða við þetta ég þarf að fasta (veit nú ekki af hverju)kemur sér vel í aðhaldinu.
En mikið ferlega er þetta vont þvílíkir verkir sem fylgja þessu .jæja vona að þetta verði bara orðið gott á morgun.Er að hugsa um að pakka familíuni inn í bómull og leggjast í dvala.
En annars er allt gott að frétta.
Góða helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.4.2008 | 00:47
Hvað er málið
en það er nú þannig að þegar börn fæðast svona lítil og óþroskuð þá er ekkert hægt að segja til um framhaldið við urðum bara að taka 1 dag í einu og biðja og vona að allt myndi ganga vel til að byrja með fer þetta svona tvö skref áfram og eitt afturábak hann fékk sýkingar og og auðvitað var margt sem kom uppá og er of langt mál að far með í einni færslu nema að hann braggast nú samt vel þrátt fyrir þrálát veikindi tíðar sjúkrahúslegur og greindist svo með flogaveiki 19 mán í sem er nú á undan haldi einhver fyrirburaháttur sennilega allavega vonum við það.núna í sumar greindist hann svo með atbygglistbrest hann er ofboðslega blíður og yndislegur með ótrúlegt minni en á erfitt með að einbeita sér og þarf ekki mikið til að trufla hann.
Í öllu þessi ferli sem verið hefur frá því að snúðurinn fæddist höfum við allstaðar mætt velvild og umhyggju hjúkrunarfólk á bæði vökudeild og barnaspítala frábært læknarnir hans yndislegir og bara honum hefur gengið frábærlega vel að braggast og þroskast.
En nú ber svo við að hann er að byrja í skóla í haust eins og vera ber ætti kannski að taka það fram að við fluttum í fyrra sumar í annað skólahverfi þannig að systir hans sem er enn í barnaskóla er í gamla skólahverfinu okkar og klárar þar.
þannig er að í hverfinu sem við búum er einn barnaskóli í þeim skóla er svokallað opið kerfi eða einkvað svoleiðis þannig að í einni og sömu skólastofu eru 40-60 börn og 2-3 kennarar okkur var strax sagt af greiningaraðilum og leikskólakennurunum hans að þetta gengi aldrei fyrir hann þetta væri erfitt fyrir börn sem ekkert amaði að hvað þá börn með adhd. nú ok ég fór á stúfana á skólaskrifstofuna og skólann í gamlahverfinu okkar þar sem systir hans er og tók því bara sem vísu að hann fengi þar inni sérstaklega þar sem hann er í leikskóla þarna við hliðina á skólanum og allir hans félagar fara þangað ég tak fram að auðvitað hefði ég viljað að hann færi í okkar hverfisskóla uppá að eignast vini í sínu hverfi en það er bara ekki hægt ,það sem kom mér svo á óvart er að það er ekkert sjálfsagt mál að hann fái inn í öðrum skóla svörin sem ég fæ er að það sé verið að innrita börnin og eftir því sem mér skilst fær hann að koma ef það er pláss fyrir hann ok nú bara bíð ég og vona að einkvað af þessum börnum sem þessi skóli á von á séu flutt því annars þarf ég að senda barnið í skóla sem er vonlaus fyrir hann hvað á þetta að þýða eiga ekki öll börn að fá þá skólagöngu sem þau þurfa og hentar þeim .
ég er bara alveg orðlaus.
En þar sem ég er soddan frekja þá er ég búin að ákveða að hann skal fá það sem hann þarf þó ég þurfi að arga mig fjólubláa á opinberum stöðum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.4.2008 | 16:31
Dásemd
allavega síðast þegar ég fór í vorfíling þá snjóaði allt í kaf ég ætti kannski bara að sleppa söngnum í bili.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.4.2008 | 23:24
Meðvirkni eða ekki (varlega)
Við skulum fara varlega þegar við tölum um að fólk sé meðvirkt (sérstaklega þegar við höfum ekki verið í þessum sporum) ég veit aðeins um hvað ég er að tala vegna þess að ég var á sínum tíma að baula um (ætla ekki að nafngreina neinn) en þetta dæmi er mjög tengt mér , já baula um að þessi manneskja væri allt of meðvirk og hugsaði og sagði hvað er hún að pæla ætlar hún að halda verndar hendi yfir honum endalaust,hvaða rugl er þetta í henni af hverju slítur hún sig ekki frá þessu og allur þessi pakki .
en svo kom að því að heilsu sinnar vegna var hún ekki fær um að hugsa um þennan einstakling,og vitið þið hver tók við ÉG manneskjan sem skildi ekki hvað hin var að hugsa.
Málið er nefnilega það að þegar einhver okkur náin er í einhverju rugli eða er að gera hluti sem okkur finnst okkur ekki samboðið þá er voða gott að geta lokað á viðkomandi ef við vitum að einhver annar hugsar um hann því þegar þetta eru einstaklingar sem við höfum alist upp með og elskað þá vill maður auðvita að um hann sé hugsað svona venjulegt fólk slekkur ekki á tilfinningum sínum til ástvinar þó hann villist af leið.Við getum ekki sagt við t.d mæður af hverju lokar þú ekki bara á hann af hverju ert þú að hjálpa honum við erum að tala um barn viðkomandi reynum að setja okkur í þessi spor gætum við sett okkar eigin afkvæmi út á guð og gaddinn.
Svo er annað ég er alveg vel meðvituð um að auðvitað getur meðvirkni gengið út í öfgar það kemur tímapunktur sem við þurfum að hugsa ok ætla ég að halda verndarhendi yfir honum(þegar ég segi honum á ég við einstaklinginn getur auðvitað verið af báðum kynjum)á kostnað allra hinna á heimilinu barnanna makans eða ætla ég að stoppa hér þetta er alveg svakalega erfitt að ákveða og ekki á neinn leggjandi en stundum er ástandið bara svo ofboðslegt að maður bara verður að hætta því stundum er það þannig að maður er að hjálpa viðkomandi að vera í rugli með því að halda alltaf verndarhendi yfir honum en ég segi leggjum dómhörkuna til hliðar og bara reynum að skilja afstöðu hvers og eins því auðvitað eru málin eins ólík og þau eru mörg .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
13.4.2008 | 12:05
Sorry
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2008 | 12:01
Svindl
sno vaknaði ég í morgun (þökk sé guði)og leit út um gluggan og vitið menn allt hvítt .
ég hélt ég væri orðin einkvað geðveik ég lokaði augunum aftur og aftur og beið eftir að útsínið breittist ,en nei það gerðist ekki grggrgrgrgooohhh mig langar svo í vor og sumar ég þoli ekki meiri snjó í bili ÞAÐ ER KOMIÐ VOR BURT MEÐ HVÍTA DRASLIÐ.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.4.2008 | 18:11
OK

![]() |
Sultarhormón er jafnávanabindandi og heróín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2008 | 00:27
Austfirðirnir að baki.
Jæja ég hef ekkert bloggað alla vikuna ástæðan er sú að ég er búin að vera eins og landafjandi um alla austfirði ALLA VIKUNA lagði af stað á mánudag og kom heim kl 8,30 í kvöld semsagt föstd.
á þessum tíma er ég búin að keyra til hornafj.djúpavog.breiðdalsvík,stöðvarfjarðar,fáskrúðsfjarðar,eskifjarðar,Neskaupstað,Reyðarfjarðar og Egilstaða og heim aftur er náttla búin að vinna aðeins á öllum stöðunum og verð að segja að mín er pínu þreytt en mikið er nú alltaf gott að koma heim aftur.
var farin að sakna barnanna frekar mikið er aldrei lengi í einu að heiman þar sem ég er jafn háð þeim og þau að mér held ég sé einkvað skrítin stundum þegar mér er strítt á að vera alltof mikil ungamamma fer aldrei lengi í burtu set mjög sjaldan í pössun finnst mikill léttir að eldri börnin eru komin á fullorðins aldur og geta því passað 2 yngri börnin í þau skipti sem ég þarf pössun eins og þessa viku sem ég var í burtu hefði tekið þau með ef það hefði verið hægt en í svona vinnuferð er það ógerlegt hefði eflaust notið ferðarinnar betur ef þau hefði verið með þar sem maður er alltaf með hugan heima öðru hverju en þetta gekk allt vel hjá þeim og allir glaðir að þessi vika er að baki .
Ekki að mér hafi ekki fundist gaman að koma þarna ég hef til dæmis aldrei fyrr komið á neskaupstað og eskifjörð .svona bæjarrottu eins og mér finnst þessir staðir náttla mjög litlir og skil ekki alveg hvað fólk gerir t.d í frístundum en eflaust er nóg að gera ég aldist nú upp í litlu sjávarplássi til 12 ára aldurs og leið vel maður er bara svo fljótur að gleyma.
En nú er komin tími á að fara að sofa skola af sér ferðaríkið og koma sér í háttinn.
Góða helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)