börnin mín vega þungt

Það er ég viss um að tölurnar hefðu verið lægri ef mín hefðu ekki verið talin með hehe.

Sérstaklega sú elsta ég var farin að skammast mín þegar við mættum upp á slysó hæ hæ við erum komnar  hún var alveg ferleg handleggsbrot skurðir heilahristingur bruni og bara allur pakkinn sem betur fer hefur hún nú lagast með þetta einn læknirinn sagði við hana í einhvað skiptið gerir þú þér grein fyrir hvað þú ert búin að koma oft bara á þessu ári og ég var farin að hafa áhyggjur af að ég yrði nú bara kærð til barnaverndarnefndar en ég hefði þurft að elta hana allan daginn úti ef ég ætlaði að koma í veg fyrir þetta henni tókst meira að segja að fá 2 stigs bruna í sunnudagaskólanum.

En nú er þessi elska að verða mamma sjálf og ég ætla bara að vona að þetta erfist ekki.


mbl.is Há slysatíðni íslenskra barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 01:39

2 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég var alltaf með Carmen upp á slysó á tímabili......aðallega til að láta taka aðskotahluti úr nefinu á henni.....daman var snillingur í að troða allskyns drasli upp í nefið á sér.....allt frá plasti, perlum og upp í pez Linda aftur á móti var alltaf eitthvað að slasa sig. Skar í sundur á sér augnabrúnina, fékk gat á hausinn eftir að hún hljóp á vegg o.s.f......

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.6.2008 kl. 00:08

3 Smámynd: Eyrún Gísladóttir

Já carmen hefur bara verið eins og Eyrún frænka var sem krakki allt upp í nefið sem þangað komst.

Eyrún Gísladóttir, 24.6.2008 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband