8.7.2008 | 15:27
Kom að því
Steve-O á geðheilbrigðisstofnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2008 | 02:10
Sennilega verið erfið meðganga
Sjötug og alsæl með tvíburana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.7.2008 | 00:25
Undarleg tilfining
Já nú er frumburðurinn minn byrjuð að búa með sínum heitt elskaða enda eiga þau von á sínu fyrsta barni en ferlega finnst mér þetta skrítið hún flutti í gær ég var hjá henni áðan og fannst þetta svolítið skrítið að vera heima hjá litlu dúllini minni sem mér finnst að hafi fæðst í gær svona er þetta ungarnir fljúga úr heiðrinu og eignast sjálfir unga ,ég verð nú að segja að ég er nú bara spennt yfir ömmuhlutverkinu svona þegar ég var farin að meðtaka frétirnar hehe.
En ekki að það sé neitt tómlegt ég er svo heppin að eiga 4 unga þannig að 3 eru ennþá heima og sá yngsti ekki nema nýorðin 6 ára byrjar í skóla í haust svo það er alltaf nóg að gera ferming næsta vor þá fermist gelgjan mín þessi elska er að springa úr gelgju þessa dagana en það er nú bara gaman af því og svo er það megrunarfríkin mín sem hefur nú reindar tekið sig á og lítur nú betur út og fer eftir ráðum læknisins og okkar foreldrana enda vel fylgst með og viktin reglulega tekin framm þannig að mér leiðist nú ekkert og og svo á ég náttla frábært húsband ætla nú ekki að gleima að telja hann með og nótabene hann er ofvirkur maður getur nú bara orðið þreyttur af að horfa á hann stundum .
En ekki meira röfl í bili farin að glápa á bones góðir þættir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2008 | 02:02
Bömmer
Ég byrjaði í átaki á nýju ári eins og þið kannski vitið sem lesið baulið í mér ætlaði nú að geta verið í bikíni í sólinni án þess að líta út eins og skreitt rúllupylsa en vitið menn það er komin júlí og ég er ekki grammi léttari jú jú léttist aðeins en bætti því á aftur á örskotstundu og 2 kg í viðbót þannig að ég verð ekki eins og rúllupylsa heldur á fólkið á ströndinni eftir að verða fúllt út í þessa kjéllingu sem skyggir á sólina á allri strandlengjunni en verða svo fegin ef það skyldi koma helli rigning þá geta sennilega megnið að strandgestunum leitað skjóls undir bikínihaldaranum mínum.
Úff held að ég hafi aldrei haft eins litla stjórn á mataræðinu eins og undanfarna mánuði þannig að nú verð ég bara að hlussast um á costa og vona að ég valdi ekki uppþoti með vaxtalagi mínu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.7.2008 | 22:26
Hryllingur
Skar barn úr móðurkviði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.6.2008 | 12:10
Orma skortur
Kvað er eiginlega í gangi við familían fórum helgarferð í veiði um helgina sem er svosem ekki frásögufærandi nema að það er bara ekki hægt að fá orma í dag bara skortur við þræddum veiðiverslanir en ekkert gekk nema að allar vildu þær troða upp á okkur gervi ormum ok það var ekki annað að gera en prufa.
Við keiptum græna orma ,brúna orma, hvíta orma og ekkert gekk fiskurinn lét nú ekki gabbast svo það var farið í verslun og keipt hákarl og gular baunir hehe en allt kom fyrir ekki svo við komum heim í gær með aungulin í rassinum en helgin var samt sem áður hin skemtilegasta bara fjör og svo fer nú að stittast í costa del sól, já þið lásuð rétt það á að skreppa út þrátt fyrir kreppu en ferðin var pöntuð og fráhengin áður en að það fór að kreppa að svo það er bara að láta sig hafa að kaupa evruna á 130 kr úff það er eins gott að vera hagsínn þarna úti einkvað sem maður hefur nú ekki lagt í vana sinn þegar maður skreppu út fyrir landssteinana.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 17:18
Úlfur úlfur
Þetta fer nú að verða svolítið fyndið svona minnir á frasan úlfur úlfur það má ekki sjást neitt hvítt á hreifingu þá er tilkynnt um ísbjörn.
Ég ætla allavega að passa mig á að vera ekki hvítklædd í sveitini í sumar gæti verið skotin á færi.
Bjarndýrsútkall í Langadal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.6.2008 | 15:44
börnin mín vega þungt
Það er ég viss um að tölurnar hefðu verið lægri ef mín hefðu ekki verið talin með hehe.
Sérstaklega sú elsta ég var farin að skammast mín þegar við mættum upp á slysó hæ hæ við erum komnar hún var alveg ferleg handleggsbrot skurðir heilahristingur bruni og bara allur pakkinn sem betur fer hefur hún nú lagast með þetta einn læknirinn sagði við hana í einhvað skiptið gerir þú þér grein fyrir hvað þú ert búin að koma oft bara á þessu ári og ég var farin að hafa áhyggjur af að ég yrði nú bara kærð til barnaverndarnefndar en ég hefði þurft að elta hana allan daginn úti ef ég ætlaði að koma í veg fyrir þetta henni tókst meira að segja að fá 2 stigs bruna í sunnudagaskólanum.
En nú er þessi elska að verða mamma sjálf og ég ætla bara að vona að þetta erfist ekki.
Há slysatíðni íslenskra barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.6.2008 | 15:40
jimin himin
Laskaður limur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.6.2008 | 12:24
Það fer um mann
Úff íbúar á suðurlandi eiga alla mína samúð ég held að það hljóti að vera erfitt líf að hafa þessa óvissu hangandi yfir hausnum á sér ég væri ein taugahrúga ég bjó á þessu svæði sem krakki og þá heyrði maður fullorðafólkið tala um suðurlandsskjáftan mikla hvenær hann kæmi nú og ég man að ég var virkilega hrædd við þetta.
En ég vona nú að jörðin fari að róast og svo fólk geti farið að lifa eðlilegu lífi aftur það hlýtur að vera mjög erfitt að búa á þessu svæði núna þetta er orðin svo langur tími.
Skjálftavirni að aukast á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)